fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Fögnuður Rúnars Más og félaga slær í gegn

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmenska liðið CFR Cluj þar sem Rúnar Már Sigurjónsson spilar vann Meistarakeppnina á síðasta fimmtudag. Rúnar Már kom inn á hjá CFR á 83. mínútu. Leikurinn endaði 4:1 fyirr CFR eftir vítaspyrnukeppni.

Fögnuður liðsins hefur vakið mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og hafa margir gaman af. Fögnuð leikmanna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa

Ákvörðun Van Dijk gleður stuðningsmenn Liverpool – Tekur enga sénsa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“

Benedikt kafaði ofan í stóra málið í Garðabæ – „Óeðlileg afskipti, brengluð afskipti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester
433Sport
Í gær

Solskjaer telur að Maguire verði klár fyrir úrslitaleikinn

Solskjaer telur að Maguire verði klár fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Í gær

United og Liverpool mættu bæði til að fylgjast með ungum Ganverja – Viðræður farnar af stað

United og Liverpool mættu bæði til að fylgjast með ungum Ganverja – Viðræður farnar af stað