fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

United breytir Old Trafford – Ástæðan er sú að leikmenn kvörtuðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Manchester United hafa verið að breyta Old Trafford heimavelli félagsins síðustu daga, ástæðan er sú að leikmenn höfðu kvartað undan rauða litnum í stúkunni.

Í rúmt ár hafa engir áhorfendur komið á Old Trafford, United eins og önnur félög hafa því notað stúkurnar í að senda skilaboð og auglýsa.

Rauði liturinn sem United hefur notað í sætin hafa haft truflandi áhrif á leikmenn, gengi United á heimavelli hefur ekki verið eins gott og á útivelli.

„Þetta ætti ekki að vera ástæða en leikmenn hafa nefnt þetta, að þegar þú ert að taka ákvörðun á sekúndu að sjá liðsfélaga, að það sé rauð treyja, rauður bakgrunnur og rauð sæti,“ sagði Solskjær.

„Við höfum því reynt að breyta þessu með skilaboðum sem styðja baráttu gegn rasisma, það var mikilvægt að hafa þetta ekki eins rautt og það hefur verið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld