fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, sem gekk á dögunum í raðir sænska liðsins Norrköping er heldur betur búinn að stimpla sig inn í sænsku úrvalsdeildina sem fór af stað í dag.

Ari Freyr var í byrjunarliði Norrköping sem tók á móti Sirius og kom liðinu yfir með sínu fyrsta marki fyrir félagið á 24. mínútu.

Ari fékk boltann fyrir utan vítateig Sirius og hamraði boltanum upp í markvinkilinn með þrumufleyg. Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ástæða þess að Edinson Cavani framlengdi við United

Ástæða þess að Edinson Cavani framlengdi við United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósátt eftir að Instagram eyddi þessari mynd

Ósátt eftir að Instagram eyddi þessari mynd
433Sport
Í gær

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu
433Sport
Í gær

Verður afrek Rooney að engu?

Verður afrek Rooney að engu?