fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður fróðlegur leikur í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15:30 í dag þegar Tottenham og Manchester United eigast við.

Eftir tap Manchester City í gær getur Manchester United nartað í forystu þeirra á toppnum, Tottenham er að reyna að bjarga Meistaradeildarsæti og þarf sigur.

Búist er við að Ole Gunnar Solskjær noti nánast sama byrjunarlið og í síðasta deildarleik en að Scott McTominay komi inn fyrir Fred.

Líkleg byrjunarlið eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“

Haraldur um óvænta uppsögn Rúnars í Garðabænum – „Þessi tíðindi komu mjög illa við mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg

Óli Kristjáns rekinn frá Esbjerg
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum