fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Heimir og Aron unnu sinn leik – Kolbeinn kom við sögu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 17:34

Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson og Aron Einar Gunnarsson komu báðir við sögu með sínum liðum, Göteborg og Al-Arabi í dag. Lið Kolbeins gerði jafntefli á meðan Aron var í sigurliði.

Kolbeinn kom inn á sem varamaður og spilaði um 25 mínútur í 0-0 jafntefli Göteborg gegn Örebro. Leikurinn var liður í 1.umferð sænsku úrvalsdeildarinnar.

Aron Einar var þá í byrjunarliði Al-Arabi sem sigraði Al-Sailiya, 3-1, í efstu deild Katar í dag. Heimir Hallgrímsson þjálfar Al-Arabi. Mehrdad Mohammadi gerði öll mörk Íslendingaliðsins. Þetta var síðasti leikur tímabilsins og endar Al-Arabi í sjöunda sæti deildarinnar með 29 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins