fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Margrét Lára: „Þetta er mesta lygasaga sem skrifuð hefur verið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 09:09

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool tóku á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Fulham en leikið var á Anfield, heimavelli Liverpool. Anfield hefur oftar en ekki reynst Liverpool vel. Völlurinn hefur verið algjört virki og erfitt fyrir andstæðinga Liverpool að ná sigri þar. Raunin hefur hins vegar verið önnur upp á síðkastið.

Tapið í dag gegn Fulham var sjötta tap Liverpool í röð á Anfield. Þetta er í fyrsta skipti síðan tímabilið 1953-54 sem Liverpool tapar sex leikjum í röð á heimavelli. Liverpool er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 43 stig.

Hrun Liverpool var til umræðu á Vellinum hjá Símanum í gær og þar hafði Bjarni Þór Viðarsson, þetta að segja. „Þetta er ráðgáta, þegar lið lendir í svona er ekkert auðvelt að koma sér út úr þessu. Þú tapar fullt af leikjum, allt í gangi í fyrra en síðan dettur þú niður. Þú sekkur dýpra og dýpra, Klopp virðist hugmyndalaus á bekknum. Sjálfstraustið er í molum,“ sagði Bjarni Þór um stöðu mála hjá Liverpool en Morgunblaðið birtir klippuna frá Símanum.

Margrét Lára Viðarsdóttir segir að gengi Liverpool sé ein mesta lygasaga sem skrifuð hefur veirð.

„Þetta er mesta lygasaga sem skrifuð hefur verið, hvernig getur orðið svona viðsnúningur? Þetta er það fallega við þennan leik okkar að allt getur gerst. Maður hefði aldrei trúað þessu, liðin eru hætt að vera hrædd við Liverpool,“ sagði Margrét á Vellinum hjá Símanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar