fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. mars 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United setur stefnuna á það að safna 720 þúsund pundum fyrir tvo unga bræður sem berjast við krabbamein.

Fernandes greindi frá ætlunarverki sínu í gær, skömmu eftir að hafa skorað eitt mark í 0-2 sigri á Manchester City. Fernandes skoraði fyrra mark liðsins í leiknum.

Fernandes hefur sett skóna og treyjuna sem hann notaði í leiknum á uppboð og geta allir takið þétt. Bræðurnir tveir sem berjast við krabbameinið eru frá Portúgal líkt og Bruno.

„Ég fékk nýlega fréttir af Leonor og Jamie. Leonor er fimm ára en Jamie er átta. Þeir eru bræður sem eru að berjast við sjaldgæft krabbamein,“ skrifar Bruno Fernandes.

Krabbameinið sem bræðurnir berjast við er Neuroblastoma og hefur víðtæk áhrif á starfsemi líkamans. „Krabbamein Leonor kom í ljós á hans fyrsta ári, hann hefur farið í fjölda aðgerða og meðferða. Hann hefur verið í þessu síðustu fjögur árin.“

Drengirnir tveir eru á leið í aðgerð og meðferð í Bandaríkjunum sem kostar um 130 milljónir íslenskra króna, Fernandes ætlar að reyna að safna fyrir því á næstunni.

Þegar þetta er skrifað hefur Fernandes tæplega 14 þúsund pundum en hægt er að taka þátt hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld