fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Henderson öruggur á því að hann hendi De Gea á bekkinn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson markvörður Manchester United á ekki von á öðru en að hann verði fyrsti kostur í marki félagsins á næstu leiktíð. Ensk götublöð fjalla um málið og vekur það athygli.

David de Gea hefur átt stöðuna í tæp tíu ár en hann er í fríi vegna persónulegra mála, unnusta hans er að eignast þeirra fyrsta barn á Spáni

Unnusta markvarðarins hefur ekki viljað flytja til Englands þar sem De Gea hefur búið í tíu ár, þau hafa verið saman allan þann tíma.

Henderson sem er 23 ára mun samkvæmt enskum blöðum hafa trú á því að hann verði fyrsti kostur liðsins á næsta tímabili. Hann er sagður skoða það að fara ef hann fær ekki traustið.

Henderson getur gert sterkt tilkall til þess að fá stöðuna ef hann stendur sig vel næstu vikurnar í fjarveru De Gea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar