fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í kvöld – Sveinn Aron Guðjohnsen byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 17:18

Þórður í bakgrunni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM í kvöld

Margt athyglisvert er í byrjunarliði Íslands en Sveinn Aron Guðjohnsen er sá eini úr U21 árs liðinu sem byrjar í kvöld. Fjórir voru kallaðir inn í hópinn fyrir leikinn.

Hjörtur Hermansson leikur í hjarta varnarinnar með Sverri Inga. Rúnar Alex Rúnarsson stendur svo vaktina í markinu.

Sveinn Aron er að spila sinn fyrsta A-landsleik en faðir hans Eiður Smári Guðjohnsen er aðstoðarþjálfari liðsins. Willum Þór Willumsson sem kallaður var inn úr U21 árs landsliðinu kemst ekki í hóp.

Byrjunarlið kvöldsins er hér að neðan.

Byrjunarliðið:
Rúnar Alex Rúnarsson

Birkir Már Sævarsson
Sverrir Ingi Ingason
Hjörtur Hermannsson
Hörður Björgvin Magnússon

Birkir Bjarnason
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Sveinn Aron Guðjohnsen
Arnór Ingvi Traustason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf