fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 – Eiður Smári Guðjohnsen fer yfir stöðu mála

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. mars 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er gestur í sjónvarpsþætti 433 sem hófst klukkan 21:30 á Hringbraut og á vefnum.

Eiður er að margra mati besti knattspyrnumaður í sögu Íslands, undir lok ferilsins benti fátt til þess að Eiður væri á leið út í þjálfun. Sjálfur talaði hann eins og ástríðan væri á öðru sviði en það hefur breyst.

Í rúm tvö ár hefur Eiður Smári starfað í þjálfun, hann var aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins sem fór í annað sinn í sögunni inn á Evrópumótið. Hann tók svo við FH síðasta sumar með Loga Ólafssyni og náði góðum árangri í Kaplakrika.

Eiður er í dag aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins en þáttinn má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona