fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 17:30

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji AC Milan verður ekki með í einvígi liðsins gegn Manchester Untied í Evrópudeildinni. Hann meiddist í leik liðsins um helgina.

United og AC Milan mætast í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar, fyrri leikurinn fer fram eftir rúma viku og tvær vikur eru í seinni leikinn.

Zlatan fór meiddur af velli í síðari hálfleik þegar liðið vann góðan sigur á Roma.

Meiðslin munu halda Zlatan á hliðarlínunni næstu þrjár vikurnar, mikil blóðtaka fyrir Milan sem berst á toppnum á Ítalíu og í Evrópudeildinni.

Miklil spenna var fyrir því að sjá Zlatan etja kappi við Manchester United, félagið sem hann lék í tæp tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn