fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 17:30

Zlatan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji AC Milan verður ekki með í einvígi liðsins gegn Manchester Untied í Evrópudeildinni. Hann meiddist í leik liðsins um helgina.

United og AC Milan mætast í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar, fyrri leikurinn fer fram eftir rúma viku og tvær vikur eru í seinni leikinn.

Zlatan fór meiddur af velli í síðari hálfleik þegar liðið vann góðan sigur á Roma.

Meiðslin munu halda Zlatan á hliðarlínunni næstu þrjár vikurnar, mikil blóðtaka fyrir Milan sem berst á toppnum á Ítalíu og í Evrópudeildinni.

Miklil spenna var fyrir því að sjá Zlatan etja kappi við Manchester United, félagið sem hann lék í tæp tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili