fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433

Svona verður fótboltasumarið hjá stelpunum í efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. febrúar 2021 14:09

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum Pepsi Max-deildar kvenna keppnistímabilið 2021 og hefst mótið á leik Þórs/KA og ÍBV 4. maí.

Tveir leikir fara fram 4. maí, en ásamt leiknum á Akureyri mætast Valur og Stjarnan á Origo vellinum. Fyrstu umferðinni lýkur svo með þremur leikjum 5. maí.

Nýliðarnir byrja báðir á heimaleikjum. Tindastóll, sem er að leika í fyrsta sinni í efstu deild kvenna, fær Þrótt R. í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Keflavík mætir Selfoss í sínum fyrsta leik á Nettóvellinum.

Mótið má sjá í heild hérna.

Fyrsta umferð
Þór/KA – ÍBV
Valur – Stjarnan
Tindastóll – Þróttur R.
Breiðablik – Fylkir
Keflavík – Selfoss

Lokaumferðin
Þór/KA – Keflavík
ÍBV – Fylkir
Breiðablik – Þróttur R.
Tindastóll – Stjarnan
Valur – Selfoss

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi

Íslendingnum líkt við einn þann besta í heimi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því

Hin umdeilda Vardy fækkaði fötum á heimili þeirra og birti myndir af því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni

Telur nánast öruggt að einhver verði myrtur á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina

Félögin sem eftir eru ætla að halda áfram að undirbúa Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Í gær

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda

Markalaust jafntefli í skugga stórtíðinda
433Sport
Í gær

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Í gær

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka

Fleiri stór tíðindi – Agnelli talinn hafa sagt af sér líka