fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Fyrrum þjálfari Newcastle og West Ham látinn

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 17:43

Glenn Roeder

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Roeder, fyrrum þjálfari West Ham og Newcastle, er látinn, 65 ára að aldri.

Á leikferil Roeder spilaði hann m.a. hjá Newcastle og Watford og spilaði hann sjö leiki fyrir B-lið enska landsliðsins. Hann hóf þjálfaraferil sinn hjá Gillingham sem spilandi þjálfari árið 1992 og færði sig síðan yfir til Watford þar sem hann þjálfaði í fjögur tímabil.

Hann tók við liði West Ham árið 2001 og var það frumraun hans sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Á tíma hans þar hófst heilaæxli að vaxa hjá honum og barðist hann við það allt til dánardags.

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Högg í maga Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“

Bruno: „Nú er kominn tími á að taka næsta skref“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium

Evrópudeildin: Manchester United og Arsenal áfram í undanúrslit – Emery mætir aftur á Emirates Stadium
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áslaug Arna tók Lagerback í yfirheyrslu – „Ég er ekki bara að segja þetta þegar ég tala við þig“

Áslaug Arna tók Lagerback í yfirheyrslu – „Ég er ekki bara að segja þetta þegar ég tala við þig“
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar

Velta því fyrir sér hvort Gylfi Þór fái aukna samkeppni í sumar
433Sport
Í gær

Fullyrðir að United sé komið vel á veg í viðræðum um kaup á Varane

Fullyrðir að United sé komið vel á veg í viðræðum um kaup á Varane
433Sport
Í gær

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann
433Sport
Í gær

Bjartsýnn á að málin fari að skýrast með Laugardalsvöll sem sé barn síns tíma og „Takmarki möguleika okkar á að komast á stórmót“

Bjartsýnn á að málin fari að skýrast með Laugardalsvöll sem sé barn síns tíma og „Takmarki möguleika okkar á að komast á stórmót“
433Sport
Í gær

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu

Eiður Smári í ótrúlegum hópi manna hjá breska ríkissjónvarpinu