fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
433Sport

Rúrik dansar sig inn í hjörtu Þjóðverja – Sjáðu dansinn

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 17:00

Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, lagði skónna á hilluna á síðasta ári til að einbeita sér að öðrum hlutum í lífinu. Til að mynda hefur hann gefið út lag, gin og fatalínu. Nýjasta uppátæki Rúriks er að taka þátt í þýsku danskeppninni Let’s Dance.

Áhorfendur þáttarins voru mjög ánægðir með frammistöðu Rúriks í þættinum sem sýndur var í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni RTL ef marka má ummæli netverja á Twitter.

Rúrik fékk svokallað „wild card“ sem þýðir að ekki verður hægt að kjósa hann úr þættinum í næstu viku vegna frábærrar frammistöðu.

Rúrik sló í gegn á heimsvísu eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM þar sem hann fékk hundruð þúsunda fylgjendur á Instagram en þá var hann einmitt leikmaður í Þýskalandi.

Hér má sjá myndband af Rúrik í keppninni sem og viðtal við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“

Leikmenn liða í Ofurdeildinni ræddu sín á milli í dag varðandi viðbrögð – „Fótboltinn þarf á því að halda að þeir láti í sér heyra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður

Eftir öll lætin hefur nú verið tilkynnt hvernig ný Meistaradeild verður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hlutabréfin rjúka upp