fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Rúrik dansar sig inn í hjörtu Þjóðverja – Sjáðu dansinn

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 17:00

Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, lagði skónna á hilluna á síðasta ári til að einbeita sér að öðrum hlutum í lífinu. Til að mynda hefur hann gefið út lag, gin og fatalínu. Nýjasta uppátæki Rúriks er að taka þátt í þýsku danskeppninni Let’s Dance.

Áhorfendur þáttarins voru mjög ánægðir með frammistöðu Rúriks í þættinum sem sýndur var í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni RTL ef marka má ummæli netverja á Twitter.

Rúrik fékk svokallað „wild card“ sem þýðir að ekki verður hægt að kjósa hann úr þættinum í næstu viku vegna frábærrar frammistöðu.

Rúrik sló í gegn á heimsvísu eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM þar sem hann fékk hundruð þúsunda fylgjendur á Instagram en þá var hann einmitt leikmaður í Þýskalandi.

Hér má sjá myndband af Rúrik í keppninni sem og viðtal við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Í gær

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“