fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Rúrik dansar sig inn í hjörtu Þjóðverja – Sjáðu dansinn

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 17:00

Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, lagði skónna á hilluna á síðasta ári til að einbeita sér að öðrum hlutum í lífinu. Til að mynda hefur hann gefið út lag, gin og fatalínu. Nýjasta uppátæki Rúriks er að taka þátt í þýsku danskeppninni Let’s Dance.

Áhorfendur þáttarins voru mjög ánægðir með frammistöðu Rúriks í þættinum sem sýndur var í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni RTL ef marka má ummæli netverja á Twitter.

Rúrik fékk svokallað „wild card“ sem þýðir að ekki verður hægt að kjósa hann úr þættinum í næstu viku vegna frábærrar frammistöðu.

Rúrik sló í gegn á heimsvísu eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM þar sem hann fékk hundruð þúsunda fylgjendur á Instagram en þá var hann einmitt leikmaður í Þýskalandi.

Hér má sjá myndband af Rúrik í keppninni sem og viðtal við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“