fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Rúrik dansar sig inn í hjörtu Þjóðverja – Sjáðu dansinn

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 17:00

Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, lagði skónna á hilluna á síðasta ári til að einbeita sér að öðrum hlutum í lífinu. Til að mynda hefur hann gefið út lag, gin og fatalínu. Nýjasta uppátæki Rúriks er að taka þátt í þýsku danskeppninni Let’s Dance.

Áhorfendur þáttarins voru mjög ánægðir með frammistöðu Rúriks í þættinum sem sýndur var í gærkvöldi á sjónvarpsstöðinni RTL ef marka má ummæli netverja á Twitter.

Rúrik fékk svokallað „wild card“ sem þýðir að ekki verður hægt að kjósa hann úr þættinum í næstu viku vegna frábærrar frammistöðu.

Rúrik sló í gegn á heimsvísu eftir leik Íslands gegn Argentínu á HM þar sem hann fékk hundruð þúsunda fylgjendur á Instagram en þá var hann einmitt leikmaður í Þýskalandi.

Hér má sjá myndband af Rúrik í keppninni sem og viðtal við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær