Fimmtudagur 25.febrúar 2021
433Sport

Mark á 2. mínútu tryggði Manchester City sigur á Arsenal

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 18:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Manchester City í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester City en leikið var á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal.

Eina mark leiksins kom strax á 2. mínútu. Það skoraði Raheem Sterling eftir stoðsendingu frá Riyad Mahrez.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sterkur sigur Manchester City staðreynd og er liðið að stinga af á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Manchester City situr í 1. sæti með 59 stig, tíu stigum á undan Manchester United sem situr í 2. sæti deildarinnar. Arsenal er í 10. sæti með 34 stig.

Arsenal 0 – 1 Manchester City 
0-1 Raheem Sterling (‘2)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City hafði betur gegn Gladbach – Real Madrid lenti í vandræðum með Atalanta

Meistaradeild Evrópu: Manchester City hafði betur gegn Gladbach – Real Madrid lenti í vandræðum með Atalanta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Tottenham áfram í 16-liða úrslit eftir samanlagðan 8-1 sigur

Evrópudeildin: Tottenham áfram í 16-liða úrslit eftir samanlagðan 8-1 sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Guardiola hafa brotið sjálfstraust sitt – „Þetta drap mig“

Segir Guardiola hafa brotið sjálfstraust sitt – „Þetta drap mig“
433Sport
Í gær

Hinn umdeildi umboðsmaður svarar fyrir sig – „Þetta er algjör hrossaskítur“

Hinn umdeildi umboðsmaður svarar fyrir sig – „Þetta er algjör hrossaskítur“
433Sport
Í gær

Líkur á að Tottenham kaupi nýjan markvörð í sumar – Páfinn sagður efstur á blaði

Líkur á að Tottenham kaupi nýjan markvörð í sumar – Páfinn sagður efstur á blaði
433Sport
Í gær

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina
433Sport
Í gær

Úr því að bíta í að klípa – Luis Suarez með hrottaskap í gær

Úr því að bíta í að klípa – Luis Suarez með hrottaskap í gær