fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
433Sport

Sjáðu atvikið: Martröð Alisson heldur áfram – Hitti ekki boltann

Alexander Máni Curtis
Laugardaginn 13. febrúar 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker markvörður Liverpool hefur ekki verið sannfærandi í marki Liverpool eftir að hann sneri til baka úr meiðslum en hann hefur kostað Liverpool þrjú mörk í síðustu tvem leikjum með hræðilegum mistökum.

Í stöðunni 1-1 gerði Alisson sig sekann um að hitta ekki boltann þegar að hann ætlaði að hreinsa honum burt frá marki Liverpool og varð boltinn einn eftir í félagsskap Jamie Vardy sóknarmanns Leicester sem að þurfti ekki að gera meira en að rölta með hann í átt að marki Liverpool og pota honum í markið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jessie Lingard opnar sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ensku félögunum refsað – stjórnendur reknir úr nefndum

Ensku félögunum refsað – stjórnendur reknir úr nefndum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“

Tjáir sig um það þegar hún fækkaði fötum fyrir framan milljónir manna – „Mjög þakklát fyrir þessa reynslu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fræga fólkið og enski boltinn – Hluti IV

Fræga fólkið og enski boltinn – Hluti IV
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni og stóðu vörð um æfingasvæðið – Solskjaer þurfti að róa mannskapinn

Stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni og stóðu vörð um æfingasvæðið – Solskjaer þurfti að róa mannskapinn
433Sport
Í gær

Kvennalið Breiðabliks og Vals mættust í æfingaleik

Kvennalið Breiðabliks og Vals mættust í æfingaleik
433Sport
Í gær

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina

UEFA neyðist líklega til að breyta Meistaradeildinni eftir umræðu um Ofurdeildina
433Sport
Í gær

Yfirmaður Gylfa fær nýjan samning

Yfirmaður Gylfa fær nýjan samning
433Sport
Í gær

Klaufaleg mistök á samfélagsmiðlum – Birti mynd af erkifjendum

Klaufaleg mistök á samfélagsmiðlum – Birti mynd af erkifjendum