fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Íslenska landsliðið hættir við ferð til Frakklands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. febrúar 2021 15:15

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að A landslið kvenna taki ekki þátt í fyrirhuguðu æfingamóti í Frakklandi (Tournoi de France) sem fara á fram dagana 17.-23. febrúar. Ákvörðunin er tekin í ljósi stöðunnar í Evrópu gagnvart COVID-19.

Ísland átti að mæta Frakklandi, Sviss og Noregi í mótinu, en í byrjun vikunnar gaf Noregur það út að liðið hefði dregið sig úr keppni af sóttvarnarástæðum.

Næstu verkefni A kvenna eru því vináttuleikir í apríl, en landsleikjagluggi er dagana 5.-13. apríl

Ferðin átti að vera fyrsta verkefni Þorsteins Halldórssonar með liðið en hann tók við liðinu í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433
Í gær

Er hjá risastóru félagi en draumurinn virðist liggja annars staðar

Er hjá risastóru félagi en draumurinn virðist liggja annars staðar
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar