fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 16:09

Leikmenn Chelsea fagna í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er enskur bikarmeistari í kvennaflokki eftir sigur gegn Arsenal í úrslitaleik FA-bikarsins í dag. Um var að ræða úrslitaleik bikarkeppninnar frá síðustu leiktíð.

Fran Kirby skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir Chelsea strax á þriðju mínútu,

Samantha Kerr tvöfaldaði forystuna með marki eftir rúmar tíu mínútur í seinni hálfleik.

Hún gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu. Chelsea er bikarmeistari tímabilið 2020-2021.

Þetta er þriðji bikarmeistari Chelsea. Arsenal hefur fjórtán sinnum orðið meistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi