fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Hjálmar Örn birtir myndband af því þegar hann var nær dauða en lífi í London

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. desember 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprelligosinn, Hjálmar Örn Jóhannesson hefur undanfarið verið andlit fyrir 1×2 hjá Íslenskum getraunum.

Hjálmar fór til Lundúna á dögunum þar sem hann var við tökurnar á nýjum auglýsingum fyrir 1×2.

Þegar tökur voru í gangi fyrir eina auglýsingu var hann nær dauða en lífi. „Munaði ca millimetra við gerð þessara auglýsingar fyrir 1×2 að hún yrði mitt síðasta verk,“ skrifar Hjálmar á Twitter.

Hjálmar óð þá út á götu en ætlaði að snúa við, þá kom maður á hjóli á nokkrum hraða og var við það að klessa á Hjálmar.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Í gær

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin