fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Hjálmar Örn birtir myndband af því þegar hann var nær dauða en lífi í London

Ritstjórn DV
Föstudaginn 3. desember 2021 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprelligosinn, Hjálmar Örn Jóhannesson hefur undanfarið verið andlit fyrir 1×2 hjá Íslenskum getraunum.

Hjálmar fór til Lundúna á dögunum þar sem hann var við tökurnar á nýjum auglýsingum fyrir 1×2.

Þegar tökur voru í gangi fyrir eina auglýsingu var hann nær dauða en lífi. „Munaði ca millimetra við gerð þessara auglýsingar fyrir 1×2 að hún yrði mitt síðasta verk,“ skrifar Hjálmar á Twitter.

Hjálmar óð þá út á götu en ætlaði að snúa við, þá kom maður á hjóli á nokkrum hraða og var við það að klessa á Hjálmar.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“