fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 11:30

Andri Rúnar Bjarnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason er að ganga í raðir ÍBV en hann kemur til liðsins frá Esbjerg í Danmörku þar sem hann hefur verið í tvö ár.

Þetta kom fram í Dr. Football hlaðvarpinu í dag.

Andri Rúnar lék síðast á Íslandi sumarið 2017 þegar hann skoraði 19 mörk fyrir Grindavík og jafnaði markametið.

Framherjinn vildi koma heim en hann er að klára mál sín við Esbjerg og verður þá laus allra mála. Fram kom í Dr. Football í dag að Andri Rúnar væri búinn að skrifa undir í Eyjum.

FH stóð til boða að fá Andra Rúnar en hafði ekki áhuga á honum, Keflavík reyndi en Andri kaus frekar að fara til Eyja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga