fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 10:30

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafa Benitez stjóri Everton verður ekki rekinn úr starfi knattspyrnustjóra. Þetta segir Farhad Moshiri eigandi félagsins í viðtali.

Stjórn félagsins hélt strax á fund í gærkvöldi eftir slæmt tap liðsins gegn grönnum sínum í Liverpool.

Eftir fína byrjun hefur hallað hratt undan fæti hjá Everton og liðið virðist í frjálsu falli undir stjórn Benitez.

Benitez tók við Everton í sumar en hefur ekki fengið góð tól til að vinna með, mikið er um meiðsli og þá gat hann ekki verslað inn leikmenn í sumar af neinu viti.

Farhad Moshiri segir að Benitez þurfi meiri tíma til að byggja upp öflugt lið hjá Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum