fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 08:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er að ganga frá kaupum á Orra Hrafni Kjartanssyni miðjumanni Fylkis. Frá þessu var greint í nýjasta Dr. Football hlaðvarpsþættinum.

Orri Hrafn er 19 ára gamall en hann var áður á mála hjá Heerenveen í Hollandi. Um er að ræða öflugan miðjumann sem Valur hefur verið að eltast við.

Albert Brynjar Ingason leikmaður Fylkis var gestur í þættinum og sagði frá því að allt væri klappað og klárt. Búist er við að Orri verði kynntur sem leikmaður Vals í dag.

Albert sagði að Orri yrði dýrasti leikmaður sem seldur hefur verið á milli liða á Íslandi, talað var um að kaupverðið væri um og yfir 6 milljónir króna.

Valur hefur styrkt lið sitt í vetur en félagið hefur fengið Guy Smit, Heiðar Ægissson og Aron Jóhannsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar