fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lífverðir Ronaldo sakaðir um að hafa lagt fram pappíra sem halda engu vatni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 11:00

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífverðir Cristiano Ronaldo eru nú til rannsóknar í Portúgal og eru þer sagðir hafa villt á sér heimildir þegar þeir fengu vinnu í POrtúgal.

Sergio og Jorge Ramalheiro eru lífverðir Ronaldo en þeir störfuðu í Afghanistan með sérstökum hópi. Hafa þeir starfað fyrir Ronaldo undanfarið.

Eftir að hafa starfað í Afghanistan fóru bræðurnir að vinna fyrir PSP sem er deild innan lögreglunnar í Portúgal. Þar sáu þeir um að vakta fólk í pólitík og dómara.

Fjölmiðlar í Portúgal segja að þeir séu undir rannsókn þar í landi vegna þessa að pappírar sem þeir lögðu fram virðast ekki löglegir. Ef þeir gerðust sekir um það gætu þeir átt von á refsingu.

Nokkuð er síðan að þeir báðu um að fara í leyfi til starfa fyrir Ronaldo og sjást þeir reglulega í kringum Ronaldo í Manchester.

Sergio og Jorge Ramalheiro þurfa að svara fyrir málið næst þegar þeir koma til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins