fbpx
Mánudagur 23.maí 2022
433Sport

Rangnick vill fá aðstoðarþjálfara sem nú starfar í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá Gerhard Struber þjálfara New York Red Bulls til að gerast aðstoðarþjálfari Ralf Rangnick.

Ralf Rangnick tók formlega við United í dag eftir að Michael Carrick stýrði liðinu í síðasta skiptið í gær.

Rangnick og Struber störfuðu saman hjá Red Bull Salzburg en Struber varð svo þjálfari Barnsley.

Óvíst er hvort Red Bulls hleypi Struber í burt en hann á tvö ár eftir af samningi sínum við liðið.

Michael Carrick hafnaði því að vera í þjálfarateymi Rangnick en þýski stjórinn vill fá sitt starfsfólk inn hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhannes Karl lætur af störfum

Jóhannes Karl lætur af störfum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Richarlison gerði grín að Liverpool

Richarlison gerði grín að Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug

AC Milan ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en áratug
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah og Son deila gullskónum

Salah og Son deila gullskónum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard teflir varamarkverðinum fram gegn City

Gerrard teflir varamarkverðinum fram gegn City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kórdrengir semja við rússneskan markvörð

Kórdrengir semja við rússneskan markvörð
433Sport
Í gær

Aldrei fengið tækifæri og vill nú komast endanlega burt

Aldrei fengið tækifæri og vill nú komast endanlega burt
433Sport
Í gær

Arnar Þór öllum stundum erlendis – ,,Ég geri einfaldlega kröfu um það að landsliðsþjálfarinn fylgist vel með“

Arnar Þór öllum stundum erlendis – ,,Ég geri einfaldlega kröfu um það að landsliðsþjálfarinn fylgist vel með“