fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ragnick átti tveggja klukkustunda samtal við Solskjær

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 3. desember 2021 10:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, segist hafa átt rúmlega tveggja klukkustunda samtal við Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóra liðsins, sem var sagt upp störfum á dögunum.

Ragnick sat sinn fyrsta blaðamannafund í dag sem knattspyrnustjóri Manchester United og greindi frá þessu.

,,Ég talaði við hann í tæpar tvær klukkustundir á sunnudaginn. Hann var mjög gjafmildur og veitti mér góða innsýn í leikmannahópinn,“ sagði Ragnick á blaðamannafundinum í morgun.

Ragnick var í stúkunni á Old Trafford í gærkvöldi þegar Manchester United vann 3-2 sigur á Arsenal.

Hann segir Manchester United vera með lið sem geti endað í efstu fjórum sætum deildarinnar.

,,Í draumaheimi værum við stanslaust í efstu fjórum sætum deildarinnar og værum að vinna titla. Við erum enn í Meistaradeild Evrópu og getum vonandi farið lengra í keppninni. Leikmannahópurinn er klárlega nógu góður til þess að keppast um efstu fjögur sæti deildarinnar,“ sagði Ralf Ragnick, knattspyrnustjóri Manchester United á blaðamannafundi í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra