fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433Sport

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kortney Hause leikmaður Aston Villa varð fyrir því óláni að missa stjórn á bíl sín á miðvikudag með þeim afleiðingum að hann keyrði í gegnum grindverk á leikskól.

Hause var á leið til vinnu þar sem Aston Villa og Manchester City mættust í Birmingham.

Nokkur úrkoma var á svæðinu og gatan því blaut, Hause missti stjórn á 40 milljóna króna Lamborghini jeppanum sínum.

Jeppinn fór í gegnum grindverk þar sem börnin á leikskólanum labba í gegnum til að fara í skólann. Skóladeginum lauk aðeins nokkrum mínútum síðar.

Hefði Hause því misst stjórn á sama stað skömmu síðar hefðu börnin geta slasast alvarlega. „Það var heppni að ekkert barn lét lífið,“ sagði einn foreldri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar

Tuchel fær 32 milljarða til að leika sér með í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær

Draumadagar hjá Jesus og frú – Partý á sunnudag og barn í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Íslandsmeistararnir á toppinn eftir sigur á Blikum

Besta deild kvenna: Íslandsmeistararnir á toppinn eftir sigur á Blikum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lygileg atburðarrás í beinni útsendingu hjá BBC sem svara þurfti fyrir – ,,Við vildum bara útskýra þetta“

Sjáðu myndbandið: Lygileg atburðarrás í beinni útsendingu hjá BBC sem svara þurfti fyrir – ,,Við vildum bara útskýra þetta“
433Sport
Í gær

Viðar Örn stendur í stríði við norskan speking sem neitar að draga ummæli sín til baka – ,,Hann verður að vinna heimavinnuna sína betur“

Viðar Örn stendur í stríði við norskan speking sem neitar að draga ummæli sín til baka – ,,Hann verður að vinna heimavinnuna sína betur“