fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Eriksen byrjaður að æfa á nýjan leik eftir hjartastoppið í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. desember 2021 15:30

Það var afar óhugnanlegt þegar Eriksen hneig niður á Parken. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen er byrjaður að æfa á grasi á nýjan leik eftir að hafa farið í hjartastopp í miðjum leik á Evrópumótinu í sumar.

Eriksen hefur dvalið í Danmörku frá því að atvikið kom upp í leik með danska landsliðinu í leik á Kaupmannahöfn.

Eriksen býr nú ásamt konu sinni og börnum í Óðinsvé, hann fær að æfa á völlum OB sem eru aðeins nokkur hundruð metra frá heimili hans.

„Við erum virkilega ánægður með að Eriksen haldi sér í formi á okkar völlum,“ sagði Michael Hemmingsen yfirmaður knattspyrnumála hjá OB.

Eriksen æfir einn með þjálfara en óvíst er hvort eða hvar hann spilar fótbolta aftur. Hann er samningsbundinn Inter en má ekki spila með gangráð á Ítalíu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola