fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Leikur Chelsea og Watford farinn aftur af stað – Endurlífgun bar árangur

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Chelsea og Watford í ensku úrvalsdeildinni er hafinn á ný eftir alvarlegt atvik sem átti sér stað í stúkunni.

Einn stuðningsmaður hneig niður og fór í hjartastopp en Watford hefur staðfest það. Marcos Alonso var fyrstur til þess að átta sig á hvað var að eiga sér stað og í kjölfarið fóru bráðaliðar af stað.

Watford greindi frá því fyrir stuttu að ástand stuðningsmannsins sé stöðugt en hann er nú á leið á sjúkrahús þar sem hann mun undirgangast frekari rannsóknir.

Félögin hafa bæði sett inn færslur á Twitter þar sem þau þakka bráðaliðum fyrir skjót viðbrögð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni

Besta deild karla: Blikar burstuðu Íslandsmeistarana í Víkinni
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle

Enski boltinn: Meistaradeildardraumar Arsenal í hættu eftir tap gegn Newcastle