fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Enski boltinn: Leeds vann dramatískan sigur á Crystal Palace

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 22:20

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds tók á móti Crystal Palace á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Heimamenn voru betri aðilinn í leiknum en þrátt fyrir að vera með fleiri marktilraunir og meira með boltann þá átti liðið aðeins þrjár tilraunir á rammann.

Hvorugu liði tókst að koma boltanum í netið í fyrri hálfleik og staðan markalaus þegar liðin gengu til búningsklefa.

Allt stefndi í jafntefli þegar Leeds fékk dæmda vítaspyrnu í uppbótartíma eftir að boltinn fór í höndina á Marc Guehi. Kevin Friend, dómara leiksins, var sagt að fara og skoða atvikið í skjánum og niðurstaðan vítaspyrna.

Raphinha fór á vítapunktinn og hikaði örlítið í upphlaupinu áður en hann setti boltann í vinstra hornið framhjá Vicente Guaita, markverði Palace.

Leeds fer upp í 15. sæti með sigrinum í kvöld og er með 15 stig eftir 14 leiki, einu stigi á eftir Crystal Palace sem er í 12. sæti með 16 stig.

Leeds 1 – 0 Crystal Palace
1-0 Raphinha (’90+3, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk