fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Serie A: Milan tapaði óvænt heima

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 16:13

Berardi skoraði í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan tapaði óvænt gegn Sassuolo á heimavelli í Serie A í dag.

Alessio Romagnoli kom Milan yfir á 21. mínútu. Gianluca Scamacca jafnaði fyrir gestina stuttu síðar.

Á 33. mínútu setti Simon Kjær, leikmaður Milan, boltann svo í eigið net. Staðan í hálfleik var 1-2.

Domenico Berardi bætti við einu marki fyrir Sassuolo um miðjan seinni hálfleik. Lokatölur 1-3.

Eftir tapið gæti Milan misst Napoli 3 stigum á undan sér á toppi deildarinnar. Napoli leikur gegn Napoli síðar í kvöld.

Sassuolo er í tólfta sæti með 18 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Cecilía Rán á láni til Þýskalandsmeistara Bayern Munchen

Cecilía Rán á láni til Þýskalandsmeistara Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Martraðartímabil gæti verið að taka enda hjá Jóni Daða sem sættir sig við launalækkun – Yrði loksins laus úr frystikistunni í Millwall

Martraðartímabil gæti verið að taka enda hjá Jóni Daða sem sættir sig við launalækkun – Yrði loksins laus úr frystikistunni í Millwall
433Sport
Í gær

Ekki búið að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi í máli Gylfa Þórs – ,,Erum að bíða eftir dómstólnum“

Ekki búið að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi í máli Gylfa Þórs – ,,Erum að bíða eftir dómstólnum“