fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppnum

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 22:02

Vinicius Junior skoraði þrennu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Sevilla í spænsku La Liga í dag.

Rafa Mir kom Sevilla yfir á 12. mínútu en Karim Benzema jafnaði fyrir heimamenn 20 mínútum síðar. Staðan í hálfleik var 1-1.

Vinicius Junior gerði sigurmark leiksins fyrir Real Madrid á 87. mínútu. Lokatölur 2-1.

Real Madrid er á toppi deildarinnar með 33 stig, 4 stigum á undan nágrönnum sínum í Atletico Madrid.

Sevilla er í fjórða sæti með 28 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Í gær

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi
433Sport
Í gær

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn
433Sport
Í gær

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag