fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 16:28

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum er nýlokið í þýsku Bundesligunni. Nóg af mörkum litu dagsins ljós.

Dortmund vann Wolfsburg 1-3. Wout Weghorst kom Wolfsburg yfir snemma leiks. Emre Can jafnaði með marki úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Í seinni hálfleik skoruðu svo Donyell Malen og Erling Braut Haaland. Norðmaðurinn kom stuttu áður inn á sem varamaður. Hann hefur verið meiddur undanfarið.

Dortmund er á toppi deildarinnar með 30 stig, 2 stigum á undan Bayern sem á þó leik til góða gegn Arminia Bielefeld síðar í dag.

Augsburg gerði 1-1 jafntefli við Hertha Berlin. Alfreð Finnbogason var ekki með Augsburg í leiknum vegna meiðsla. Marco Richter skoraði mark Hertha en Michael Gregoritsch jafnaði fyrir Augsburg seint í uppbótartíma.

Augsburg er í sextánda sæti deildarinnar með 12 stig.

Í hinum leikjum dagsins vann Hoffenheim magnaðan 3-6 útisigur á Greuther Furth, Bochum vann Freiburg 2-1 og Köln vann Borussia Monchengladbach 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“