fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur hefur staðfest kaup sín á tveimur leikmönnum Breiðabliks. Víkingur varð Íslands og bikarmeistari á síðustu leiktíð.

Karl Friðleifur Gunnarsson bakvörður kemur til liðsins frá Breiðablik en hann var á láni hjá Víkingum á síðustu leiktíð.

Blikar settu klásúlu í samninginn og fá hluta af kaupverðinu ef bakvörðurinn ungi verður seldur í atvinnumennsku.

Davíð Örn Atlason er einnig mættur aftur heim eftir erfitt ár hjá Blikum. Breiðablik borgaði háa upphæð fyrir Davíð fyrir ári síðan.

Hann kom hins vegar meiddur til félagsins og náði ekki neinum takti í Kópavogi, ári síðar er hann mætur heim í Víkina.

Davíð er einnig bakvörður en getur leyst fleiri stöður. Víkingur styrkt lið sitt nokkuð í haust en félagið hafði áður samið við Kyle McLagan, Arnór Borg Guðjohnsen og Birni Snæ Ingason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu