fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sex störf sem atvinnulaus Solskjær gæti horft til

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 16:30

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur verið atvinnulaus í fimm daga, þessi norski knattspyrnustjóri var rekinn frá Manchester United á sunnudag.

Solskjær var stjóri Manchester United í þrjú ár en náði ekki að vinna einn einasta titil.

Enska blaðið Mirror tekur saman lista yfir sex kosti sem Solskjær gæti skoðað sem næstu skref á ferli sínum.

Hann gæti farið heim til Molde eða tekið við norska landsliðinu. Aðrir kostir eru svo á borði hans.

Molde:

Norska landsliðið:

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Lið í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni:

Getty Images

Stórt félag sem er ekki í stærstu deildunum:

Getty Images

Fara í frí og verða sendiherra United:

Ole Gunnar Solskjaer / Getty Images

Hætta alveg:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?