fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sex störf sem atvinnulaus Solskjær gæti horft til

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 16:30

Ole Gunnar Solskjaer / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur verið atvinnulaus í fimm daga, þessi norski knattspyrnustjóri var rekinn frá Manchester United á sunnudag.

Solskjær var stjóri Manchester United í þrjú ár en náði ekki að vinna einn einasta titil.

Enska blaðið Mirror tekur saman lista yfir sex kosti sem Solskjær gæti skoðað sem næstu skref á ferli sínum.

Hann gæti farið heim til Molde eða tekið við norska landsliðinu. Aðrir kostir eru svo á borði hans.

Molde:

Norska landsliðið:

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Lið í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni:

Getty Images

Stórt félag sem er ekki í stærstu deildunum:

Getty Images

Fara í frí og verða sendiherra United:

Ole Gunnar Solskjaer / Getty Images

Hætta alveg:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða

Söðlar um innan Lundúna fyrir sex milljarða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld