fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Vanda staðfestir að Arnar verði áfram þjálfari – Ræður því hver verður hans aðstoðarmaður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 14:41

Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson mun ráða för þegar kemur að leit að nýjum aðstoðarþjálfara landsliðsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Vöndu í dag.

„Nú tekur við vinna við leit að nýjum aðstoðarþjálfara þar sem þjálfari liðsins, Arnar Þór Viðarsson, mun að sjálfsögðu ráða ferðinni. Vonandi gengur sú leit hratt og örugglega fyrir sig og við finnum réttan aðila í starfið við hlið Arnars til að leiða áframhaldandi uppbyggingu á þessu unga og spennandi landsliði,“ segir Vanda í yfirlýsingu.

Vanda sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna Eiðs Smára Guðjohnsen en hann og KSÍ sömdu um starfslok á þriðjudag.

KSÍ notar þar uppsagnarákvæði sem tekur gildi 1 desember. Slíkt ákvæði er í samningi Arnars en nú er ljóst að hann verður áfram við stýrið.

Arnar og Eiður tók við A-landsliði karla fyrir rúmu ári síðan en mikið hefur gengið innan raða KSÍ frá ráðningu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche