fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Solskjær fjarlægður af Old Trafford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verið er að hreinsa allt myndefni með Ole Gunnar Solskjær af Old Trafford eftir að norski stjórinn var rekinn úr starfi.

Solskjær var rekinn á síðasta sunnudag eftir tap gegn Watford en gengi liðsins hafði verið slakt undanfarnar vikur.

Norski stjórinn sem er goðsögn hjá félaginu var meðvitaður um að árangurinn var ekki nógu góður og þakkaði fyrir sig.

Verkamenn voru í gær mættir að fjarlæga stóra mynd sem var af Solskjær á heimavelli félagsins. Michael Carrick stýrir nú United tímabundið.

Forráðamenn United vilja helst fá Mauricio Pochettino til að taka við liðinu en líklegt er að PSG hleypi honum ekki fyrr en í sumar. Þannig gæti félagið farið í stjóra sem verður aðeins ráðinn fram á sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“