fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Sjáðu þegar blaðamaður baunaði á Klopp í gær – „Þetta er móðgun við okkar heimsálfu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ojora Babatunde fréttamaður frá Afríku er síður en svo sáttur með Jurgen Klopp stjóra Liverpool og ummæli hans um Afríkukeppnina.

Klopp er ekki spenntur fyrir Afríkukeppninni í janúar enda missir hann bæði Mo Salah og Sadio Mane í keppnina. Tveir af bestu mönnum liðsins verða þá fjarverandi í nokkrar vikur.

Á dögunum var Klopp að ræða um málið og talaði um Afríkukeppnina sem litla keppni.

Babatunde var svo mættur á fréttamannafund Jurgen Klopp í gær og lét í sér heyra.

„Hæ Jurgen, þú kallaðir Afríkukeppnina lítið mót. Þetta er móðgun við leikmennina, móðgun við stuðningsmenn, móðgun við fólkið og móðgun við okkar heimsálfu. Ég tel þig skulda okkar heimsálfu afsökunarbeiðni,“ sagði Babatunde.

Svar Klopp má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu