fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ralf Rangnick verður nýr stjóri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick verður knattspyrnustjóri Manchester United út þessa leiktíð. Þetta fullyrðir hinn virti David Ornstein hjá The Athletic.

Þessi 63 ára gamli þjálfari kmur frá Lokomotiv Moskvu þar sem hann hefur verið yfirmaður fótboltamála.

Samkomulag við Rangnick er í höfn samkvæmt The Athletic. Hann bíður nú eftir atvinnuleyfi og verður ekki stjóri United gegn Chelsea á laugardag.

Rangnick verður þjálfari liðsins í sex mánuði en hann verður svo ráðgjafi hjá félaginu til tveggja ára.

Rangnick tekur við af Ole Gunnar Solskjær en United stefnir á að ráða Mauricio Pochettino frá PSG næsta sumar.

Rangnick var áður þjálfari Hannover, Schalke, Hoffenheim og RB Leipzig. Hann hefur sterka hugmyndafræði þegar kemur að fótbolta og hefur lengi verið orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina