fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sancho opnaði loks markareikninginn – Sjáðu markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 20:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld.

Sancho skoraði annað mark liðsins í 0-2 sigri gegn Villarreal. Man Utd tryggði sig áfram í 16-liða úrslit með sigrinum.

Villarreal voru með nokkurn fjölda framarlega á vellinum á lokamínútum leiksins þegar Man Utd átti góða sókn sem endaði með því að Sancho skoraði með skoti í slánna og inn. Markið má sjá með því að smella hér.

Sancho kom til Man Utd frá Dortmund í sumar á 73 milljónir punda. Hann hefur átt erfitt uppdráttar á fyrstu mánuðum sínum í Manchester. Það er spurning hvort að hans fyrsta mark eigi eftir að kveikja í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka

Er þreyttur á leikmanni sínum og horfir til London í leit að arftaka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna

Setur pressu á Jesus að vera fyrsti kostur í framlínuna