fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sancho opnaði loks markareikninginn – Sjáðu markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 20:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld.

Sancho skoraði annað mark liðsins í 0-2 sigri gegn Villarreal. Man Utd tryggði sig áfram í 16-liða úrslit með sigrinum.

Villarreal voru með nokkurn fjölda framarlega á vellinum á lokamínútum leiksins þegar Man Utd átti góða sókn sem endaði með því að Sancho skoraði með skoti í slánna og inn. Markið má sjá með því að smella hér.

Sancho kom til Man Utd frá Dortmund í sumar á 73 milljónir punda. Hann hefur átt erfitt uppdráttar á fyrstu mánuðum sínum í Manchester. Það er spurning hvort að hans fyrsta mark eigi eftir að kveikja í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli