fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo sendir Solskjær fallega kveðju – „Ole mögnuð manneskja“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 10:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United sér á eftir Ole Gunnar Solskjær og segir hann frábæra manneskju. Solskjær var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra í gær.

Solskjær fékk Ronaldo aftur til United í sumar en þeir höfðu spilað saman hjá félaginu og áttu gott samband.

„Hann var framherji minn þegar ég kom fyrst á Old Trafford og hann hefur verið þjálfari minn frá því að ég snéri aftur til Manchester United,“ skrifar Ronaldo á Twitter.

Ronaldo segir að Solskjær sé frábær manneskja og að eftirsjá verði af honum.

„Fyrst og síðast er Ole mögnuð manneskja. Ég óska honum alls hins besta í því sem hann tekur sér fyrir hendur í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana