fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ronaldo sendir Solskjær fallega kveðju – „Ole mögnuð manneskja“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. nóvember 2021 10:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United sér á eftir Ole Gunnar Solskjær og segir hann frábæra manneskju. Solskjær var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra í gær.

Solskjær fékk Ronaldo aftur til United í sumar en þeir höfðu spilað saman hjá félaginu og áttu gott samband.

„Hann var framherji minn þegar ég kom fyrst á Old Trafford og hann hefur verið þjálfari minn frá því að ég snéri aftur til Manchester United,“ skrifar Ronaldo á Twitter.

Ronaldo segir að Solskjær sé frábær manneskja og að eftirsjá verði af honum.

„Fyrst og síðast er Ole mögnuð manneskja. Ég óska honum alls hins besta í því sem hann tekur sér fyrir hendur í lífinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli