fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við af Solskjaer

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 20:30

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði illa í dag gegn Watford. Pressan er orðin ansi mikil á Solskjaer og verður að teljast líklegt að hann verði rekinn en nú er neyðarfundur hjá stjórninni í gangi. Þessir eru líklegastir til að taka við samkvæmt Betfair.

Zinedine Zidane (8/11)
Zidane hefur verið án félags síðan hann fór frá Real Madrid í sumar. Hann náði frábærum árangri með Real Madrid á sínum tíma og gæti verið spennandi kostur fyrir Manchester United.

Brendan Rodgers (5/2)
Brendan Rodgers hefur verið orðaður við starfið í töluverðan tíma en hann er þjálfari Leicester í dag. Hann var áður þjálfari Liverpool og undir hans stjórn komst Liverpool ansi nálægt því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Erik ten Hag (11/1)
Hann er þjálfari Ajax og liðið spilar mjög skemmtilegan bolta um þessar stundir. Liðið hefur skorað 48 mörk á tímabilinu en aðeins fengið á sig sjö.

Mauricio Pochettino (14/1)
Pochettino er nú þjálfari PSG en var áður hjá Tottenham þar sem hann kom liðinu meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Cristiano Ronaldo (25/1)
Já þið lásuð rétt. Betfair er með hann á lista en það verður nú að teljast afar ólíklegt að hann taki við af Solskjaer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Í gær

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi