fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að taka við af Solskjaer

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 20. nóvember 2021 20:30

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði illa í dag gegn Watford. Pressan er orðin ansi mikil á Solskjaer og verður að teljast líklegt að hann verði rekinn en nú er neyðarfundur hjá stjórninni í gangi. Þessir eru líklegastir til að taka við samkvæmt Betfair.

Zinedine Zidane (8/11)
Zidane hefur verið án félags síðan hann fór frá Real Madrid í sumar. Hann náði frábærum árangri með Real Madrid á sínum tíma og gæti verið spennandi kostur fyrir Manchester United.

Brendan Rodgers (5/2)
Brendan Rodgers hefur verið orðaður við starfið í töluverðan tíma en hann er þjálfari Leicester í dag. Hann var áður þjálfari Liverpool og undir hans stjórn komst Liverpool ansi nálægt því að vinna ensku úrvalsdeildina.

Erik ten Hag (11/1)
Hann er þjálfari Ajax og liðið spilar mjög skemmtilegan bolta um þessar stundir. Liðið hefur skorað 48 mörk á tímabilinu en aðeins fengið á sig sjö.

Mauricio Pochettino (14/1)
Pochettino er nú þjálfari PSG en var áður hjá Tottenham þar sem hann kom liðinu meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Cristiano Ronaldo (25/1)
Já þið lásuð rétt. Betfair er með hann á lista en það verður nú að teljast afar ólíklegt að hann taki við af Solskjaer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“