fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Undankeppni HM: Ísland á ekki lengur tölfræðilegan möguleika eftir úrslitin í Armeníu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 19:01

Úr leik Íslands og Norður-Makedóníu í haust. /Mynd:Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er endanlega komið á hreint að Ísland fer ekki á HM 2022 í Katar eftir stórsigur Norður-Makedóníu á Armenum í okkar riðli í kvöld. Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppninni.

A-riðill

Aserbaídjan 1-3 Lúxemborg

Aserar voru manni færri frá 21. mínútu þegar Tellur Mutallimov fékk rautt spjald. Gerson Rodigues og Sebastien Till komu gestunum í 0-2 með mörkum í seinni hálfleik. Azar Salahli minnkaði muninn en Rodrigues innsliglaði 1-3 sigur með sínu öðru marki.

B-riðill

Georgía 2-0 Svíþjóð

Georgía vann óvæntan 2-0 sigur á Svíþjóð. Khvicha Kvaratskhelia skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik.

H-riðill

Rússland 6-0 Kýpur

Aleksandr Erokhin skoraði tvö mörk. Hin fjögur gerðu þeir Fedor Smolov, Andrey Mostovoy, Alex Sutormin og Anton Zabolotnyi.

J-riðill

Armenía 0-5 Norður-Makedónía

Enis Bardhi skoraði þrennu fyrir Norður-Makedóna. Aleksandar Trajkovski og Milan Ristovski gerðu hin mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær