fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Undankeppni HM: Ísland á ekki lengur tölfræðilegan möguleika eftir úrslitin í Armeníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 19:01

Úr leik Íslands og Norður-Makedóníu í haust. /Mynd:Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er endanlega komið á hreint að Ísland fer ekki á HM 2022 í Katar eftir stórsigur Norður-Makedóníu á Armenum í okkar riðli í kvöld. Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppninni.

A-riðill

Aserbaídjan 1-3 Lúxemborg

Aserar voru manni færri frá 21. mínútu þegar Tellur Mutallimov fékk rautt spjald. Gerson Rodigues og Sebastien Till komu gestunum í 0-2 með mörkum í seinni hálfleik. Azar Salahli minnkaði muninn en Rodrigues innsliglaði 1-3 sigur með sínu öðru marki.

B-riðill

Georgía 2-0 Svíþjóð

Georgía vann óvæntan 2-0 sigur á Svíþjóð. Khvicha Kvaratskhelia skoraði bæði mörkin í seinni hálfleik.

H-riðill

Rússland 6-0 Kýpur

Aleksandr Erokhin skoraði tvö mörk. Hin fjögur gerðu þeir Fedor Smolov, Andrey Mostovoy, Alex Sutormin og Anton Zabolotnyi.

J-riðill

Armenía 0-5 Norður-Makedónía

Enis Bardhi skoraði þrennu fyrir Norður-Makedóna. Aleksandar Trajkovski og Milan Ristovski gerðu hin mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld