fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

KR staðfestir komu Arons frá ÍA – Fjórði leikmaðurinn sem félagið fær í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. nóvember 2021 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Kristófer Lárusson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við KR. Aron hefur spilað með ÍA, Þór Akureyri og Völsungi á ferli sínum

„Afi hans er Sigurður Lárusson en pabbi Lárus Orri Sigurðsson. KR bíður Aron hjartanlega velkominn á Meistaravelli,“ segir í tilkynningu KR.

Aron er fæddur árið 1998 en hann hefur leikið með ÍA síðustu þrjú ár.

Samningur Arons við ÍA var á enda 16 október. Hann er fjórði leikmaðurinn sem KR fær í vetur en Sigurður Bjartur Hallsson, Stean Ljubicic og Aron Snær Friðriksson höfðu gengið í raðir KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer