fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

KR staðfestir komu Arons frá ÍA – Fjórði leikmaðurinn sem félagið fær í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. nóvember 2021 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Kristófer Lárusson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við KR. Aron hefur spilað með ÍA, Þór Akureyri og Völsungi á ferli sínum

„Afi hans er Sigurður Lárusson en pabbi Lárus Orri Sigurðsson. KR bíður Aron hjartanlega velkominn á Meistaravelli,“ segir í tilkynningu KR.

Aron er fæddur árið 1998 en hann hefur leikið með ÍA síðustu þrjú ár.

Samningur Arons við ÍA var á enda 16 október. Hann er fjórði leikmaðurinn sem KR fær í vetur en Sigurður Bjartur Hallsson, Stean Ljubicic og Aron Snær Friðriksson höfðu gengið í raðir KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Í gær

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli

Tómas Þór hitti Carrick skömmu eftir stóru tíðindin – Sjáðu hvað fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Í gær

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar

Miðasölugluggi í febrúar fyrir EM næsta sumar
433Sport
Í gær

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára

Arnar Þór vill fá íslenskan aðstoðarmann til að fylla skarð Eiðs Smára