fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Eftir mikið slúður skrifaði Björn Berg Bryde undir í Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 10:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Berg Bryde framlengir samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára.

Mikið hafði verið rætt og ritað um framtíð Björns síðustu daga eftir að samningur hans var á enda. Var hann meðal annars orðaður við sitt uppeldisfélag FH:

„Björn kom til okkar árið 2019 og hefur verið mikilvægur leikmaður fyrir Stjörnuliðið. Björn hefur leikið 24 leiki fyrir félagið og skorað þar 2 mörk. Knattspyrnudeild lýsir yfir ánægju með nýjan samning við Bjössa og óskum honum innilega til hamingju með framlenginguna!,“ segir í yfirlýsingu Stjörnunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl