fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Danska stórveldið vekur athygli á árangri Ísaks

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. október 2021 21:22

Ísak Bergmann Jóhannesson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson varð í kvöld yngsti markaskorari A-landsliðs karla hjá Íslandi.

Hann skoraði jöfnunarmark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Armeníu. Ísak átti frábæra innkomu í seinni hálfleik.

Með markinu bætti hann met frænda síns, Bjarna Guðjónssonar. Ísak er 18 ára sex mánaða og fimmtán daga.

,,Ég vissi reyndar af því Bjarni frændi minn átti metið. Ég var svolítið með markmið að slá það. Ég vissi að ef ég myndi skora í september eða október þá myndi ég slá það,“ sagði Ísak við RÚV.

Ísak er leikmaður FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Vakti félag hans athygli á árangrinum á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir