fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Þetta eru þeir tíu ríkustu – Norðrið tekur gríðarlega yfirburði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 17:00

Salman og Trump eru góðir vinir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammad bin Salman, krónprins, Saudí Arabíu er loks að ganga frá kaupum á Newcastle eftir 18 mánaða ferli. Hann getur nú keypt félagið eftir að hafa leyst deilur við Bein Sports í Katar.

Salman hefur mikinn áhuga á fótbolta og er sagður vilja keppa við Manchester City, það á sér dýpri rætur. Sheikh Mansour er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum en löndin eru nálægt hvor öðrum.

Fjölskylda Salman er talsvert ríkari en fjölskylda Mansour en sjálfur er Mansour talsvert efnaðari.

Ljóst er að þetta verður gríðarlegt lyftistöng fyrir Newcastle en félagið mun án nokkurs vafa fara af krafti í að styrkja hóp sinn.

Auðæfi hópsins í kringum Salman eru metinn á 320 milljarða punda. Er það tíu sinnum meira en auðæfi Sheik Mansour sem á Manchester City.

Hér að neðan má sjá lista yfir ríkustu eigendur fótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu