fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Birkir og ólátabelgurinn Balotelli ná vel saman – „Hann er frábær týpa“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 13:52

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eflaust erfitt að finna jafn ólíkar týpur og Birkir Bjarnason og Mario Balotelli. Þeir spila í dag saman hjá Adana Demirspor í Tyrklandi.

Balotelli er einn frægasti ólátabelgur fótboltans, hann hefur oftar en flestir komið sér í klandur utan vallar. Birkir er á meðan einn prúðasti knattspyrnumaður allra tíma.

Birkir er rólegur maður sem lætur verkin tala innan vallar, það hefur orðið til þess að hann hefur átt farsælan feril með félagsliðum og landsliði.

„Ég held að það sé enginn líkur Mario Balotelli í íslenska landsliðinu,“ sagði Birkir Bjarnason á fréttamannafundi í dag.

„Það er gaman að spila með honum, hann er skemmtileg týpa. Þetta er líka skemmtileg spurning,“
sagði Birkir brosandi.

Birkir segir að það sé gaman að vera í kringum Balotelli. „Hann er frábær týpa og persónuleiki. Það er gaman að vera í þessu með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“