fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Birkir og ólátabelgurinn Balotelli ná vel saman – „Hann er frábær týpa“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 13:52

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eflaust erfitt að finna jafn ólíkar týpur og Birkir Bjarnason og Mario Balotelli. Þeir spila í dag saman hjá Adana Demirspor í Tyrklandi.

Balotelli er einn frægasti ólátabelgur fótboltans, hann hefur oftar en flestir komið sér í klandur utan vallar. Birkir er á meðan einn prúðasti knattspyrnumaður allra tíma.

Birkir er rólegur maður sem lætur verkin tala innan vallar, það hefur orðið til þess að hann hefur átt farsælan feril með félagsliðum og landsliði.

„Ég held að það sé enginn líkur Mario Balotelli í íslenska landsliðinu,“ sagði Birkir Bjarnason á fréttamannafundi í dag.

„Það er gaman að spila með honum, hann er skemmtileg týpa. Þetta er líka skemmtileg spurning,“
sagði Birkir brosandi.

Birkir segir að það sé gaman að vera í kringum Balotelli. „Hann er frábær týpa og persónuleiki. Það er gaman að vera í þessu með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði