fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Emil samdi við nýtt félag á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 12:00

Emil og eiginkona hans, Ása Regins. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson hefur fundið sér nýtt félag á Ítalíu en hann hefur samið við Virtus Verona sem leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Félagið greindi frá þessu fyrr í dag en Emil lék síðast með Padova en yfirgaf félagið í sumar.

Emil er kunnugur staðháttum í Verona. Áður lek hann með Hellas Verona.

Virtus Verona er sjötta félagið sem Emil semur við á Ítalíu. Emil átti frábæran feril með A-landsliði karla en hefur ekki verið í hópnum undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool