fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Emil samdi við nýtt félag á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 12:00

Emil og eiginkona hans, Ása Regins. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson hefur fundið sér nýtt félag á Ítalíu en hann hefur samið við Virtus Verona sem leikur í þriðju efstu deild þar í landi.

Félagið greindi frá þessu fyrr í dag en Emil lék síðast með Padova en yfirgaf félagið í sumar.

Emil er kunnugur staðháttum í Verona. Áður lek hann með Hellas Verona.

Virtus Verona er sjötta félagið sem Emil semur við á Ítalíu. Emil átti frábæran feril með A-landsliði karla en hefur ekki verið í hópnum undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga