fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Snýr sér frá kláminu að gamanmyndaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. október 2021 07:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Davide Iovinella hefur snúið sér að gamanmyndabransanum eftir að hafa leikið í klámi áður.

24 ára gamall lék Iovinella með ASD Calcio í D-deildinni á Ítalíu. Hann langaði hins vegar að eignast meiri pening. Hann sótti þá um að fá að leika í klámmynd.

Hann fékk starfið og flutti síðan til Búdapest í Ungverjalandi til að koma sér inn í bransann þar.

,,Þetta er ekki eins og að vera í rúminu með maka. Þú þarft að leggja hart að þér,“ sagði Iovinella um starfið.

Hann hefur þó einnig gert sig gildandi á tískumarkaðnum þar sem hann er með sína eigin umboðsskrifstofu.

Iovinella opnaði stofuna í kjölfar þess að fá hlutverk í gamanmynd árið 2018. Hann rekur skrifsstofuna meðfram hlutverkum í kvikmyndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England